Best Washes - Upplífgandi Sturtusápa - Freyðibað fyrir viðkvæma húð
- Gott að nota í byrjun meðgöngu og út alla meðgönguna. Má einnig nota eftir fæðingu.
- Upplífgandi mintu ilmurinn hjálpar til við að minnka morgunógleði.
-Inniheldur frískandi mintu, aloe vera til að mýkja húðina og svartan pipar til að minnka þreytu.
- Blandað með aloe vera til að vernda viðkvæma húð.
- Hægt að nota sem sturtusápu eða sem freyðibað.