Down below - 50ml

Down below - 50ml

Verð 4.490 kr
Unit price  per 
vsk innifalinn. Shipping calculated at checkout.

Down below - Spangarolía fyrir barnshafandi konur að fæðingu.

Notist frá 34.viku að fæðingu.

- Rannsóknir hafa sýnt að notkun á spangarolíu á meðgöngu frá 34.viku getur minnkað líkurnar á spangarklippingu eða á því að rifna illa í fæðingu.

- Olían er sérstaklega hönnuð fyrir innra svæði kynfæra kvenna. Olían er ilmefnalaus og er því óhætt að nota hana á meðgöngu.

- Olían mýkir og húðina verður eftirgefanlegri á spangarsvæði, hjálpar til að húðin á spangarsvæði teygist betur í fæðingu.

- Leiðbeiningar fylgja með olíunni, hvernig eigi að nota hana.